HEK TPL 500

Léttar en sterkar

HEK TPL vörulyftur

HEK TPL 500

Einföld og sveigjanleg hönnun HEK TPL lyftnanna gerir það að verkum að þær henta vel í alla lóðrétta flutninga, hvort sem þær liggja beint inn í hús eða við vinnupalla og hvort sem verið er að vinna að nýbyggingu eða viðgerð.

Einföld og sveigjanleg hönnun HEK TPL lyftnanna gerir það að verkum að þær henta vel í alla lóðrétta flutninga, hvort sem þær liggja beint inn í hús eða við stillansa og hvort sem verið er að vinna að nýbyggingu eða viðgerð.

HEK TPL 500 og 300 vörulyftur eru ódýrari lausn á mann- og vöruflutningum á byggingasvæði. Hægt er að fá annarsvegar þriggja fasa lyftu með burðargetu að 500 kg eða eins fasa með burðargetu að 300 kg. Báðar týpur er hægt að nýta sem bæði mann- og vörulyftu. Lyfturnar keyra á aðeins einum turni.

Öryggi

Öryggi er lykilatriði í öllum Alimak Hek vélum.  TPL turnlyftan fylgir nýjustu öryggisstöðlum og er með innbyggða vörn gegn ofþyngd og fallbremsu sem tryggir öryggi þess sem stýrir lyftunni og lengir jafnframt líftíma lyftunnar sjálfrar.

Tæknilegar upplýsingar

Min/max lengd á palli 1.6 m
Min/max breidd á palli 1,4 m
Max þyngd farms 500/300 kg
Max fjöldi af mannskap (TP/MH mode)* 5/3
Hraði (TP/MH mode) 12/24 m/mín
Max hæð 100/50 m

*Hámarksfjöldi mannskaps veltur á reglugerð hvers svæðis