GEDA 200 Z vörulyfta

GEDA 200 Z vörulyfta

Hin litla, létta og hentuga GEDA 200 Z – fullkomin lyfta fyrir vinnupalla og byggingarvinnu.

Grunneiningin inniheldur undirvagn, kapaltunnu og kapal.

Mastrið er hægt að festa við vinnupall með aðeins einu röri. Fjarlægðin er 4 m. Öll lyftan þarf aðeins svæði sem spannar 1,5 x 1,5 m á jörðinni, sem gerir það mögulegt að lesta lyftuna samsíða byggingunni án nokkura vandræða. Hægt er að aflesta lyftuna auðveldlega við jörð með því að snúa lyftunni.

Hinum fislétta palli (aðeins 44 kg) er hægt að snúa um 90° til vinstri eða hægri.

Geda hönnunar- og framleiðsluteymið hefur smíðað GEDA 200 Z þannig að auðvelt sé að þjónusta og viðhalda henni, þ.e. allur aðgangur er auðveldur.

Bæklingur Tækniupplýsingar

Tæknilegar upplýsingar

Farmur Efni
Masturskerfi alu-ladder (með rekka)
Burðargeta 200 kg
Hámarkshæð 35 m
Vinnuhraði 25 m/min
Raforkunotkun 1.7 kW / 230 V / 50 Hz / 16 A
Flatarmál 0.8 m x 1.4 m x 1.1 m

geda-logo