GEDA 2 PK Lyfta fyrir byggingakrana

GEDA 2 PK lyfta fyrir byggingakrana

Geda 2 PK er turnlyfta með álstiga. Hönnunin býður upp á að nota lyftuna við hverskyns byggingakrana upp að 150 m (og hærra ef þarf). Þetta tryggir öruggan flutning fyrir krana- og viðgerðamenn, ásamt efnisflutningum.

Fallbremsa og öryggisnemar tryggja öruggan flutning.

Hægt er að stýra lyftunni frá stjórnborði inni í lyftuvagninum (hægt er að fá stjórnborð utan á vagninn líka).

Þegar lyftuvagninn er opnaður leggst lítill rampur niður svo hægt sé að ferðast inn og út úr vagninum.

Til að setja saman masturseiningarnar þarf að opna þakið. Álstigaeiningarnar er auðvelt að setja saman þar sem þær eru tengdar með quick lock kerfi en ekki boltum.

Tæknilegar upplýsingar

Farmur Efni og menn ( 2 menn)
Masturskerfi alu-ladder (with rack)
Burðargeta 200 kg
Hámarkshæð 150 m
Vinnuhraði 24 m/min
Raforkunotkun 1.5 kW / 400 V / 50 Hz / 16 A
Flatarmál 1.1 m x 0.6 m x 2.1 m

geda-logo