Verðlaun fyrir bestu heimasíðu á Bauma 2016

By April 20, 2016 September 30th, 2016 Alimak, HEK, Nýjar vörur, Sýningar, Verðlaun

Á Bauma 2016 var okkur veitt verðlaun sem besta heimasíða umboðsaðila Alimak Hek. Alimak Hek vill nú leita leiða til að innleiða okkar heimasíðu til fleiri umboðsaðila og setja okkar síðu sem viðmið um hvernig heimasíða Alimak Hek og umboðsaðila á að vera.

Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu og viljum þakka Alimak Hek og öllum þeim sem komu að gerð heimasíðunnar með okkur.

hoist-vinnulyftur-besta-heimasidan-2016-vinnulyftur-1024x768

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

#

Advertising

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

#

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

#
@@History/@@scroll|#, GPS, VISITOR_INFO1_LIVE, YSC

Other

Call Now Button